Um okkur.

A woman walking and Taktikal logo.

Framtíðarsýn okkar

An illustration of people working.

Taktikal hjálpar fyrirtækjum að endurhanna og sjálfvirknivæða ferla fyrir rafrænar undirskriftir er skila sér í hraðari afgreiðslu, hagkvæmni í umsýslu skjala, minni rekstraráhættu og betri upplifun viðskiptavina.

Taktikal er skipað reynslumiklu starfsfólki á sviði stafrænnar vöruþróunar í rafrænum undirskriftum og öðrum traustþjónustum.

Hvernig býr taktikal til virði

An illustration of people working.
Við bjóðum upp á sveigjanlegar og öruggar lausnir fyrir stafræna traustþjónustu og gerum viðskiptavinum okkar kleift að vera stafrænar hetjur
Við viljum hafa góð áhrif með því að skapa traust á netinu með lausnum okkar á sama tíma og við gerum viðskiptavinum okkar kleift að hafa jákvæð áhrif á umhverfið.
Við búum til og styðjum við lausnir sem auðvelt er að tengja við helstu skjala- og viðskiptamannakerfi sem eru í notkun í flestum atvinnugreinunum á heimsvísu.

Stjórnendateymi

Bjarki Heiðar Ingason
Send Email

Bjarki Heiðar Ingason

Co-Founder & CTO

bjarki@taktikal.is

Valur Þór Gunnarsson
Send Email

Valur Þór Gunnarsson

Co-Founder & CEO

valur@taktikal.is

Jón Björgvin Stefánsson
Send Email

Jón Björgvin Stefánsson

Co-Founder & COO

jobs@taktikal.is

Björt Baldvinsdóttir
Send Email

Björt Baldvinsdóttir

Customer Success Manager

bjort@taktikal.is

Tinna Hallbergsdóttir
Send Email

Tinna Hallbergsdóttir

Chief Compliance Officer

tinna@taktikal.is

Sunna Halla Einarsdóttir
Send Email

Sunna Halla Einarsdóttir

CFO & Office Manager

sunna@taktikal.is

Hjörvar Jóhannesson
Send Email

Hjörvar Jóhannesson

Head of Sales and Business Development

hjorvar@taktikal.is

Ólöf Kristjánsdóttir
Send Email

Ólöf Kristjánsdóttir

Chief Marketing Officer

olof@taktikal.is

Hrafnhildur Sigurðardóttir
Send Email

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Client Architect

hrafnhildur@taktikal.is

Fjárfestar

4 people sitting on a table.

Brunnur Ventures GP var stofnað árið 2014 og hafa tengingar við fjölda erlendra sérhæfðra fjárfesta sem koma að fjárfestingum með þeim. Brunnur fjárfestir í fyrirtækjum á hugmynda-, klak- og vísistigi sem hafa möguleikann á að gera frábæra hluti. Teymið þeirra samanstendur af reynslumiklum fjárfestum sem eru tilbúin að vinna með duglegum og framsýnum frumkvöðlum.

Stjórn

Íris Arna Jóhannsdóttir

Íris Arna Jóhannsdóttir

STJÓRNARMAÐUR

Sigurður Orri Guðmundsson

Sigurður Orri Guðmundsson

STJÓRNARFORMAÐUR

Soffía Theódóra Tryggvadóttir

Soffía Theódóra Tryggvadóttir

STJÓRNARMAÐUR

Skrifstofurnar okkar

An aerial view of ReykjavIík.
Ísland

REYKJAVÍK

Borgatún 25
105 Reykjavík

Sjá kort
An aerial view of London.
Bretland

London

Holborn Circus 20
St. Andrew Street
London EC4A 3AG

Sjá kort

vERÐLAUN OG Viðurkenningar

ISO 27001 Vottun

ISO vottað stjórnkerfi staðfestir að Taktikal er með kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi, þar á meðal áhættustýringu, öryggisþjálfun fyrir starfsmenn og fylgni við regluverk. Fyrir Taktikal felur þetta í sér alþjóðlegar reglur eins og GDPR (persónuvernd) og reglugerð Evrópusambandsins um rafræna auðkenningu og traustþjónustu (eIDAS).

Jafnvægisvogin

Taktikal hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar frá FKA árið 2022. Markmið Jafnvægisvogarinnar er að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku viðskiptalífi. Til að hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar þurfa fyrirtæki að sýna fram á að hafa náð að minnsta kosti 40/60 hlutfalli á milli kynja í framkvæmdastjórn.

Fyrirmyndarfyrirtæki í Rekstri

Taktikal hlaut viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri, en einungis 2,3% fyrirtækja uppfylltu ströng skilyrði til að hljóta viðurkenninguna þetta árið. Þessi viðurkenning á fyrst og fremst við um fjárhagslegan rekstur og árangur fyrirtækisins. Með því er ýtt undir gagnsæi í þessum efnum og þau fyrirtæki sem búa við stöðugleika og vöxt dregin fram.

Tækniþróunarsjóður

Taktikal hefur í tvígang hlotið styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís um samtals 70 milljón króna til þróunar á ýmsum tæknilausnum. Sjóðurinn starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.

Vaxtarsprotinn

Taktikal hefur hlotið viðurkenningu Vaxtarsprotans 2018 fyrir öflugan vöxt á meðal sprotafyrirtækja. Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.

Íslensku vefverðlaunin

Fill & Sign lausn Taktikal var valin stafræn lausn ársins hjá Íslensku Vefverðlaununum. Verðlaunaafhendingin fór fram þann 27. mars 2020.

Sparaðu þér kolefnissporin

Taktikal safnar jákvæðri umhverfistölfræði. Vistuð eru ópersónugreinanleg gögn er reikna vegalengdir í Google maps ásamt gögnum um CO2 útblástur frá Bílgreinasambandinu. Tölfræðina má birta sem síðuhlut (e. widget) á vef viðskiptavinar.

12,193,795  KM
Kílómetrar sparaðir
1,548.61  tonn
Minnkað kolefnisspor
654,677  ferðir
Bílferðir sparaðar