Um okkur.
Framtíðarsýn okkar
Taktikal hjálpar fyrirtækjum að endurhanna og sjálfvirknivæða ferla fyrir rafrænar undirskriftir er skila sér í hraðari afgreiðslu, hagkvæmni í umsýslu skjala, minni rekstraráhættu og betri upplifun viðskiptavina.
Taktikal er skipað reynslumiklu starfsfólki á sviði stafrænnar vöruþróunar í rafrænum undirskriftum og öðrum traustþjónustum.