Stafrænar lausnir fyrir byggingarfulltrúa

við kynnum lausnir fyrir byggingar-fulltrúa

Taktikal Drop & Sign user interface

Taktikal býður upp á lausnir sem hafa verið sérhannaðar fyrir byggingariðnaðinn í samstarfi við sveitarfélögin. Allt frá því að meðhöndla og deila teikningum með nauðsynlegum aðilum og fá breytingar samþykktar yfir í að skrá byggingastjóra, hönnuði og iðnmeistara á verk og tryggja að viðeigandi réttindi séu til staðar. Með Taktikal geturðu fært þessa ferla alfarið á netið.

hentar vel fyrir

Skráningu byggingarstjóra
Skráningu hönnunarstjóra
Beiðni um iðnmeistaraskipti
Skráningu hönnuða
Skráningu iðnmeistara
Beiðni um byggingastjóraskipti

hvernig virka lausninar

View faq
1. Byggingarteikningar
View faq
2. Umsóknir um byggingarleyfi
View faq
3. Skjalasöfnun innan ferlis
View faq
 4. Uppflettingar í réttindagrunni HMS
View faq
5. Undirritanir viðeigandi aðila

Hættu að skanna inn teikningar

Taktikal Drop & Sign user interface

Hættu að meðhöndla stórar útprentaðar tölvuteikningar og taktu á móti teikningunum rafrænt og innsiglaðu þær rafrænt með tímastimpli til að tryggja rekjanleika.

Þörfin fyrir útprentaðar A1 teikningar hverfur með rafrænum innsiglunum skjala þar sem hver teikning er innsigluð með vottuðum tímastimpli, sem tekur burt öll vafamál um gildi teikninganna.

Auðveld og þægileg samþætting

Rest API vefþjónustan okkar er öflug leið til að byggja nýjar lausnir í þínu eigin viðmóti og samþætta við þær lausnir sem eru þegar í notkun.

Hægt er að senda skjöl og ferla af stað í undirritun eða innsiglun beint úr eigin kerfum og fá skjölin og tengd lýsigögn afhent sjálfkrafa til baka í skjalakerfið.


const taktikal = require("@taktikal/js-sdk");
const taktikal = taktikal({
	apiKey: "API_KEY",
	parentId: "veriff-root",
	onSession: function (err, response) {},
});
Taktikal.mount();

const taktikal = require("@taktikal/js-sdk");
const taktikal = taktikal({
	apiKey: "API_KEY",
	parentId: "veriff-root",
	onSession: function (err, response) {},
});
Taktikal.mount();

const taktikal = require("@taktikal/js-sdk");
const taktikal = taktikal({
	apiKey: "API_KEY",
	parentId: "veriff-root",
	onSession: function (err, response) {},
});
Taktikal.mount();

const taktikal = require("@taktikal/js-sdk");
const taktikal = taktikal({
	apiKey: "API_KEY",
	parentId: "veriff-root",
	onSession: function (err, response) {},
});
Taktikal.mount();

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja

„Starfsfólk Orkusölunnar hefur átt mjög auðvelt með að tileinka sér lausnir Taktikal sem eru orðnar lykilþáttur í starfsemi félagsins, bæði gagnvart viðskiptavinum en einnig í innri starfsemi þess.“
Erling Ormar Vignisson
Þróunarstjóri stafrænna lausna, Orkusalan
„Taktikal gerir okkur kleift að framkvæma áreiðanleikakannanir á okkar viðskiptavinum með rafrænum hætti. Ferlið er einfalt og fljótvirkt og hefur gefist afar vel. Bæði við og viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með þjónustuna.“
Daði Kristjánsson
Framkvæmdastjóri, Viska Digital Assets
„Undirritunarlausnir Taktikal hafa stytt afgreiðslutíma félagsins umtalsvert. Í sumum tilfellum frá tveimur dögum niður í þrjár mínútur! Breytingin hefur einnig aukið skilvirkni hjá okkar starfsfólki.“
Sverrir Scheving Thorsteinsson
Tæknistjóri, Vörður
„Innleiðingarferlið tók aðeins 1-2 daga og gekk framar vonum. Fyrir viðskiptavini okkar þýða þessar breytingar betri þjónustu og hraðari afgreiðslu auk þess sem uppfært rafrænt ferli auðveldar verulega vinnuna hjá starfsfólki.“
Fannar Ásgrímsson
Stefnumótun og viðskiptaþróun, Sjóvá
„Okkar mat er að lausnin hafi stutt mjög við mikla fjölgun félagsmanna sl. 12 mánuði, en yfir 95% félagsmanna sem gengið hafa í félagið sl. 12 mánuði hafa undirritað inngöngubeiðni rafrænt.“
Gunnar Páll Pálsson
Formaður, Félag lykilmanna
Previous testimonial
Next testimonial